r/Iceland 12d ago

Stöðvunarskylda

https://www.visir.is/g/20252767095d/sakar-eftir-lits-adila-um-ad-fram-fylgja-ekki-leigubilalogum

Um hvað er þessi stöðvunarskylda. Hvað er það?

5 Upvotes

13 comments sorted by

View all comments

-10

u/DTATDM ekki hlutlaus 12d ago

Náttúrulega fáránlegt að þetta vandamál sé tilkomið vegna þess að fólk reyndi að fara einhverja hálfleið.

Leyfið bara Uber/Lyft. Allir eru með það í símanum og það eru innri ferli þar einmitt til þess að fólk lendi ekki (kannski síður) á föntum sem reyna að ræna það og ofrukka.

Að láta fólk og ferðamenn þurfa að reyna að álykta hverjum er treystandi og að semja um verð er óeðlileg lending.

5

u/daggir69 12d ago

Eru ekki fullt af svona “dýrlings/ hryllingssögum” í kringum uber líka.

Hvernig færðu það út að uber verði einhvað ódýrara hér en önnur leigubílafyrirtæki.

Ég reikna með því að bílstjórar uber þurfi að rukka sömu iðngjöld og venjulegur leigubílstjóri. Plús 24% vsk.

Jú það eru einhverjir sjálfstæðir bílstjórar sem rukka meira en t.d. hreyfill. En bílstjórar eru yfirleitt með verðskrá sem ég mæli með að fólk skoði áður en það keyrir af stað.