Ef við hefðum áhuga á því hvað sé best fyrir börnin þá myndun við nálagast þessa umræðu frá þeim punkti og ekki hvernig þeirra líf geti verið aðlagað sem best að öðru eins og atvinnulífinu.
Einnig þá er ég orðinn svo þreyttur á því að rök fyrir einhverju sé norðurland gerir svona eins og það þýði eitthvað.
Edit: mér hefur verið bent á að maðurinn vísar til rannsókna sem segja að börn njóti góðs af þessari breytingu.
Fyrstu rökin hans eru bókstaflega að tala um velferð barna.
"Rannsóknir sýna að löng sumarfrí henta fáum og hjá stórum hluta barna og unglinga einkennast þau af rútínuleysi, skorti á félagslegri örvun, minni hreyfingu og fá einhverjir nemendur takmarkaðan aðgang að góðri næringu líkt og skólamötuneytin bjóða upp á."
50
u/Johnny_bubblegum 8d ago edited 8d ago
Ef við hefðum áhuga á því hvað sé best fyrir börnin þá myndun við nálagast þessa umræðu frá þeim punkti og ekki hvernig þeirra líf geti verið aðlagað sem best að öðru eins og atvinnulífinu.Einnig þá er ég orðinn svo þreyttur á því að rök fyrir einhverju sé norðurland gerir svona eins og það þýði eitthvað.
Edit: mér hefur verið bent á að maðurinn vísar til rannsókna sem segja að börn njóti góðs af þessari breytingu.