r/Iceland 7d ago

Collapse of critical Atlantic current is no longer low-likelihood, study finds

https://www.theguardian.com/environment/2025/aug/28/collapse-critical-atlantic-current-amoc-no-longer-low-likelihood-study
31 Upvotes

37 comments sorted by

View all comments

-24

u/nikmah TonyLCSIGN 7d ago

Nota þessi model ferskvatn eða? Vantar allan þéttleika í þetta, dumpa nóg af salti á þetta og þá eykst þéttleikinn og þá getur þessi straumur sokkið neðar og styrkleikinn eykst, málið dautt.

Elska þennan doomsday vinkil alltaf hjá þessum blessuðu loftslagshrakspámönnum.

34

u/prumpusniffari 7d ago

Nota þessi model ferskvatn eða? Vantar allan þéttleika í þetta, dumpa nóg af salti á þetta og þá eykst þéttleikinn og þá getur þessi straumur sokkið neðar og styrkleikinn eykst, málið dautt.

Heldur þú í alvöru talað að þetta sé svona einfalt?

Heldur þú í alvöru talað að ef þetta er svona einfalt, að fólk sem hefur menntað sig í áratugi til sérhæfingar í loftslagsvísindum og helgað starfsferil sinn loftslagsrannsóknum, væri ekki löngu búið að fatta þetta?

Heldur þú í alvörunni að þú sért svona ógeðslega klár, eða að allir aðrir séu svona ógeðslega vitlausir?

-31

u/nikmah TonyLCSIGN 7d ago

:D! Pirraði ég þig alveg svakalega? Já ég er ógeðslega klár og ég veit til að það eru til svona model þar sem margt er ábótavant.

Þessi hierarchical undirgefni alltaf, “fólk sem hefur menntað sig í áratugi og sérhæft sig í loftslagsvísindum”

Svo lengi sem það failar “common sense prófið” að þá er mér drullusama.

“Collapse og heimsendir ef við minnkum ekki losun koltvísýrings.” Þetta er ekki vísindalegt, þetta er svolítið annað og ég er engan veginn að nenna einhverjum evrópskum loftslagssérfræðingum sem hafa nákvæmlega engin önnur atvinnu tækifæri en að selja sig til rannsóknarstofnanna sem er fjármagnað með opinberu fé.

Þetta er alveg viðurkennt vandamál í vísindunum, selja sig fyrir góð laun eða enda sem einhver fátækur fræðimaður að skrifa greinar.

17

u/forumdrasl 7d ago edited 7d ago

Loftslagsvísindamenn hafa engin önnur atvinnutækifæri

Bull. Fólk með þessa menntun vinnur út um allt í iðnaði, orku, ráðgjöf og fleira.

Collapse/heimsendir er ekki vísindalegt

Rétt. Enda talar enginn svona nema and-vísindalegir vitleysingar sem þurfa að rífast við strámann. S.s. þú.

Common sense prófið

Þú ert svolítill kjáni. Eitthvað “common sense” á götuhorni er ekki að fara gefa af sér neitt meðalhitalíkan fyrir jörðina. Vísindi virka ekki þannig.

En endilega, ekki láta mig stoppa þig í að skíta upp á bak.

18

u/Calcutec_1 sko, 7d ago edited 7d ago

það versta er að hann er ekkert að grínast, hann er búinn að lifa á rússnensk-amerískum falsfréttakokteil svo langan tíma að hann trúir þessu öllu, og finnst svo ógeðslega töff að vera á móti öllum hinum.

Edit:

https://www.rand.org/pubs/perspectives/PE198.html