r/Iceland • u/rakkadimus • 10d ago
Strætó, versta leiðin?
Hver er versta strætó leiðin? Hver kemur oftast seint/mætir ekki á stopp? Persónulega myndi ég segja að leið 15 sé í 50% vinnu en aðrir segja að 14 sé verri. Hver vinnur þessa viðurkenningu frá ykkur?
21
Upvotes
19
u/1tryggvi 10d ago
Fannst það alltaf að klassík að leið nr 2 kom yfirleitt svona korteri of seint eða meira á háannatíma í Hamraborgina.
Örugglega til verri leið samt haha