r/Iceland 9d ago

Balti framleiðir og leikstýrir að hluta tug milljón punda sjónvarpsþáttaröð fyrir BBC sem kom út fyrr í vikunni. Afraksturinn fellur í grýttan jarðveg.

https://www.youtube.com/watch?v=anS9xQEPTsU

Þetta áttu víst að vera sögulegir spennuþættir í stórbrotnum stíl en eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis. Bresku blöðin eru flest að gefa þáttunum 2 stjörnur af 5 mögulegum. Maður er nú samt ennþá pínu forvitinn að sjá afraksturinn. Þetta var tekið upp á Íslandi og fullt af Íslendingum í credit listanum. Högni Egils samdi líka tónlistina. Mér skilst að þetta sé sýnt á HBO Max á Norðurlöndunum.

Edit: Reyndi að horfa á fyrsta þáttinn en gafst upp eftir hálftíma. Handritið er lélegt og allur díalógur mjög stífur og tilgerðarlegur. Ingvar E talar ensku með þykkum hreim.

18 Upvotes

18 comments sorted by

View all comments

2

u/Oswarez 9d ago

Er þetta ekki vondi kallinn úr Sinners?

3

u/birkir 9d ago

Jack O'Connell var svo fokking góður sem Remmick.

0

u/Oswarez 9d ago

Þetta er ekki hann, samt fáránlega líkur honum.