r/Iceland 1d ago

Smurþjónusta

Hæhæ, ég er að pæla hvar sé best að finna ódýrustu olíuskiptin eða smurþjónustu á höfuðborgarsvæðinu?

11 Upvotes

10 comments sorted by

9

u/Grettir1111 1d ago

Ódýrast að kaupa olíu í Costco og gera sjálf/sjálfur með hjálp þútúbunnar. Annars er Smurstöðin í Garðabæ sanngjörn og vinna mjög gott verk.

3

u/coani 1d ago

Ég ætla að bæta mínu +1 á Smurstöðina í Garðabæ, topp klassa gaurar þar.

3

u/Vegetable-Dirt-9933 Brennum eyjuna! 1d ago

Sammála með smurstofuna, fengið fljóta og mjög góða þjónustu, og hikuðu ekki að láta mig vita ef þeir sáu eitthvað merkilegt með bílinn án þess að rukka auka fyrir það.

Sanngjarnt verð á þessu öllu saman líka, að sjálfsögðu ódýrara að gera þetta allt sjálfur en lít til þeirra ef það er eitthvað meira en bara olía og sía sem þarf að skifta.

2

u/Grettir1111 1d ago

Skulum segja að það sé ástæða fyrir því að þeir þurfi ekki að auglýsa.

1

u/Vegetable-Dirt-9933 Brennum eyjuna! 1d ago

Algjörlega, elskaði líka að maðurinn reyndi ekki að selja mig nýja loftsíu í bílinn því gamla leit nýleg út og hann sagði það mensegja sjálfur áður en ég gat sagt honum að ég hefði skift út hana sjálfur.

Ég var líka mikið að spyrja þá um góð verkstæði sem þeir mældu með og var aldrei vonsvikin við meðmælin.

3

u/Grettir1111 1d ago

Alveg klárlega, eru heldur ekki að setja dyrari olíur en þarf. Mætti með jeppann um daginn, hann sagði að hann ætti eiginlega ekki nógu ódýra olíu a hann, en ætti ábyggilega eitthvað sem gæti farið á traktor 😅 Mjög hentugt þegar vélin tekur 12 lítra

2

u/Fyllikall 1d ago

*Þúbunnar

4

u/fidelises 1d ago

Eg hef verið ánægð með þjónustuna hjá Smur54 í Hafnarfirði

3

u/Geiri711 1d ago

Smur54, Smur og viðgerðarþjónustan, Max1

2

u/icy730 1d ago

Heima er best. Annars smur 54