r/Iceland • u/BottleSad505 • 5d ago
Veit einhver hvað hljómsveitin heitir sem var á undan Elín Hall (Akureyrar vaka)
Það voru 2 folk á sviðinu og 1 hafði svona “poka” yfir sig sem líkist eins og dúkkunni á albúminu Issues með Korn (Ég myndi setja linkinn af albúminu her en einhverra hluta vegna er það ekki leyfilegt, eða ég get það allavegana ekki)
Ég var nefnilega að fá mér kleinuhringi og gat ekki heyrt kynnin segja nafnið á hljómsveitinni, því miður.
Ég reyndi að leita af þeim a Spotify með listanum sem var gefið upp— en fann ekkert
12
u/Morrinn 5d ago
Þú ert líklega að tala um Strákurinn fákurinn. Sá sem var með pokann yfir sig kallar sig Drengurinn fengurinn, en með hljómsveit heita þeir strákurinn fákurinn.
https://open.spotify.com/album/4a6IuDqj4fhIKlsuNauUwS og https://open.spotify.com/artist/6CrEJtTWlGPpcRYPPG8P9K
3
13
u/heholas 5d ago
Drengurinn fengurinn sennilega