r/Iceland • u/Thebiggestyellowdog • 5d ago
Eitthvað að gerast í vetur?
Er eitthvað spennandi að gerast í vetur? Hátíðir eða tónleikar? Hvar finnast svona upplýsingar? Ég veit bara af facebook events og grapevine.
12
u/Spekingur Íslendingur 5d ago
Ég er ekki alveg 100 á því en ég held að það eigi að snjóa. Höfum það samt bara svona á milli okkar.
5
9
9
u/Calcutec_1 sko, 5d ago
3
4
u/PatliAtli fór einu sinni á b5 til að komast á búlluna 5d ago
mugison í Hljómskálanum, mæli stranglega með því
2
u/MindTop4772 5d ago
Ef þú ert að leita eftir tómstundum, þá byrjar körfubolta tímabilið núna í september, önnur deildin r frekar opin og krefst ekki mikils.. Bóklestur er alltaf klassík. Göngutúrar (ef veður leyfir LoL). Mma í öskjuhlíð, crossfit? nexus er með allskonar spil. Elko með tölvuspil. Það finnast bjórklúbbar (eins og saumaklúbbur bara með bjór, versta er að flestir af þeim sem ég veitnum eru Harðir liverpool aðdáendur ☠️☠️☠️). Stangveiðifelag Reykjavíkur er með fluguveiði æfingar í kennó. Einhverjir veitingarstaðir eru kannski enn að bjóða uppá matreiðslunámskeið. 👀🤷🏼♂️
að finnast mikið ef þú nennir að leita, en, það getur líka reynst erfitt að finna það sem þig langar að gera. 🙏🏻🙏🏻
3
2
u/Dabbsterinn 3d ago
Víkingafélagið Rimmugýgur tekur við nýliðum 2. Sept í Hafnarfirði, getur fundið meira info á fésbókarsíðunni þeirra
7
u/oliprik 5d ago
Ég er basic bitch og keypti bara miða á Iceguys í desember. Það var stuð í fyrra.
6
u/joelobifan álftnesingur. 4d ago
Fólk hérna er svo sorglegt að downvota þetta. Þetta er svo mikið r/redditmoment
1
0
0
u/joelobifan álftnesingur. 4d ago
Ekkert sérstakt. Fótbolti byrjaður aftur út í heimi, landsleikir, evrópu ævintýri hjá blikum og spennandi loka spretur í bestu deildinni
44
u/birkir 5d ago edited 3d ago
gaurinn sem spilar á orgelið í soundtrackinu á Interstellar er að fara að spila það í Hallgrímskirkju í nóvember
múm eru að gefa út plötu í september, verða með tónleika í Eldborg í nóvember
múgíson og sinfó í nóvember
iceland airwaves í nóvember
jet black joe, skálmöld og gusgus öll með tónleika í október
kvikmyndin Eldarnir kemur út 11. september
edit:
BotnleðjaBúdrýgindi var að spila áðan