r/Ljod Sep 02 '23

Þrá I

Þu ert svo viss

Að þu viljir mig

En

Ertu viss

Eða

Ertu ekki með nægjanlega miklar upplysingar til að geta tekið upplysta akvörðun um

Að þu viljir mig

3 Upvotes

0 comments sorted by