r/Ljod Mar 21 '20

Ævintýri í fjórðu iðnbyltingunni (útdráttur)

Lífið er ekki beint það sem að ég ímyndaði mér.

Það þreytist hratt að príla upp turnana,

kastalar reistir fyrir annað fólk en mig.

En örlögin leiddu mig í hendurnar á þér.

Það er þreytandi að elska fólk í miðri tæknibyltingu,

erfiðir tímar á öld sem var gerð fyrir tæki,

ekki fyrir hjörtu sem finna til.

En samt leiddu örlögin mig í hendurnar á þér.

-kef LAVÍK

-útdráttur, Núll

3 Upvotes

0 comments sorted by