r/klakinn • u/Bon32 • Feb 16 '25
🇮🇸 Íslandspóstur Hvaða fyrirtæki mælið þið ekki með?
Ástæðurnar geta verið hverjar sem er t.d.:
• Bifvélaverkstæði sem rukkar þig alltof hátt (eða léleg vinnubrögð)
• Slæm reynsla hjá banka X
• Vondur matur hjá veitingastað Y
26
Upvotes
76
u/iso-joe Feb 16 '25
Fyrirtæki sem er ítrekað verið að taka fyrir samkeppnisbrot. MS, Samskip, Eimskip, olíufélögin, stóru bankarnir, Síminn etc.