r/klakinn Feb 16 '25

🇮🇸 Íslandspóstur Hvaða fyrirtæki mælið þið ekki með?

Ástæðurnar geta verið hverjar sem er t.d.:

• Bifvélaverkstæði sem rukkar þig alltof hátt (eða léleg vinnubrögð)

• Slæm reynsla hjá banka X

  •     Vondur matur hjá veitingastað Y
27 Upvotes

93 comments sorted by

View all comments

Show parent comments

10

u/joelobifan Feb 16 '25

Það er vandamálið. Ef maður vill mjólk er ms eina leiðin

28

u/iso-joe Feb 16 '25

Getur verslað við Örnu, flottar vörur þar.

1

u/joelobifan Feb 16 '25

Mér finnst þær persónulega veri.

3

u/iso-joe Feb 16 '25

Er þá ekki skárra að hætta bara að neyta mjólkurvara í stað þess að styðja við fyrirtæki áratugalanga sögu af markaðsmisnotkun til þess að klekkja á og hrekja í þrot þá sem dirfast að fara í samkeppni við þá?

22

u/joelobifan Feb 16 '25

Ég er háður kókomjólk

0

u/Carragher23 Feb 16 '25

Hefur þú smakkað kókómjólkina frá Örnu?

Svo er líka hægt að kaupa mjólk frá BioBú - fer reyndar afskaplega í taugarnar á mér að Bónus er eina "lágvöru" - verslunin sem selur hana. Bý hliðiná Krónu verslun og fer því eðlilega töluvert meira þangað.