r/klakinn Feb 16 '25

🇮🇸 Íslandspóstur Hvaða fyrirtæki mælið þið ekki með?

Ástæðurnar geta verið hverjar sem er t.d.:

• Bifvélaverkstæði sem rukkar þig alltof hátt (eða léleg vinnubrögð)

• Slæm reynsla hjá banka X

  •     Vondur matur hjá veitingastað Y
29 Upvotes

93 comments sorted by

View all comments

11

u/ElOliLoco Feb 17 '25

Dominos pizza, hvar er hægt að byrja eiginlega? Vann þar i yfir sex á bæði í símaverinu og í verslun sem yfirsendill og bakari. Ég er á því að dominos er ástæða þess fyrir háu pizza verði. Þeir gjörsamlega stjórna markaðnum, enginn pizza staður hvað þá bna pizza staður á að fá að komast upp með að hafa 17 staði á höfuðborgarsvæðinu einu…. Pizzurnar eru mestu plast drasl sem ég veit um og treystið mér þið viljið ekki vita hvað eða hvernig kantolían er búin til. Var rottugangur í Skeifunni hérna í den en allir eru búnir að gleyma því. Skil hreinlega ekki af hverju Íslendingar versla við þetta fyrirtæki.

Ég bið til allra pizzu guðanna að þetta skíta-fyrirtæki fari á hausinn.

7

u/BearofPeace Feb 17 '25

Hvernig er kantolían búin til?

3

u/ElOliLoco Feb 17 '25

Það er stór dunkur fylltur með skrítnu krydderí og svo er hellt ofan í gervi-olíu-smjöri og hrisst og svo tada kantolía. Viðbjóðsleg lykt af gervi smjörinu

1

u/tastin Wokeisti sem hefur ekki áhuga á fótbolta Feb 18 '25

Hvernig viltu að kantolía sé búin til ef þú vilt ekki að kryddum sé blandað saman við olíu?

1

u/ElOliLoco Feb 18 '25

Þetta var ekki olía…það var einhver mjólk/smjör innihaldsefni í þessu og viðbjóðsleg lykt af

1

u/tastin Wokeisti sem hefur ekki áhuga á fótbolta Feb 18 '25

Þetta hefur verið smjörolía sem er gerð með því að skilja mest af próteinunum og vatninu úr smjöri. Líkast til drýgð með hlutlausri olíu. Bókstaflega fullkomlega eðlileg matvara

Svo er náttúrulega aldrei vond lykt af þar sem er hollur til átu eða góður á bragðið. Það þekkist ekki.

5

u/SirWiggulbottom Feb 17 '25

Hvernig er kantolían búin til?

2

u/ElOliLoco Feb 17 '25

Það er stór dunkur fylltur með skrítnu krydderí og svo er hellt ofan í gervi-olíu-smjöri og hrisst og svo tada kantolía. Viðbjóðsleg lykt af gervi smjörinu

1

u/Hersteinn Feb 18 '25

Notar ekki Domino's núna þetta? https://www.garri.is/vara/72612749/ ég veit um nokkra pizzustaði sem nota þetta drasl (kryddjurta smjörolía)

1

u/Dirac_comb Mar 25 '25

Back in my day þá voru kakkalakkar aðal vandamálið á Grensás. Good times maður.