r/klakinn Feb 16 '25

🇮🇸 Íslandspóstur Hvaða fyrirtæki mælið þið ekki með?

Ástæðurnar geta verið hverjar sem er t.d.:

• Bifvélaverkstæði sem rukkar þig alltof hátt (eða léleg vinnubrögð)

• Slæm reynsla hjá banka X

  •     Vondur matur hjá veitingastað Y
28 Upvotes

93 comments sorted by

View all comments

9

u/ElOliLoco Feb 17 '25

Dominos pizza, hvar er hægt að byrja eiginlega? Vann þar i yfir sex á bæði í símaverinu og í verslun sem yfirsendill og bakari. Ég er á því að dominos er ástæða þess fyrir háu pizza verði. Þeir gjörsamlega stjórna markaðnum, enginn pizza staður hvað þá bna pizza staður á að fá að komast upp með að hafa 17 staði á höfuðborgarsvæðinu einu…. Pizzurnar eru mestu plast drasl sem ég veit um og treystið mér þið viljið ekki vita hvað eða hvernig kantolían er búin til. Var rottugangur í Skeifunni hérna í den en allir eru búnir að gleyma því. Skil hreinlega ekki af hverju Íslendingar versla við þetta fyrirtæki.

Ég bið til allra pizzu guðanna að þetta skíta-fyrirtæki fari á hausinn.

1

u/Dirac_comb Mar 25 '25

Back in my day þá voru kakkalakkar aðal vandamálið á Grensás. Good times maður.