r/klakinn 29d ago

Ruslpóstur ♻️ Hvað eru mörg hjól á þessum bíl?

Post image
64 Upvotes

28 comments sorted by

View all comments

25

u/Saurlifi Fífl 29d ago

Tvö reiðhjól með 2 dekk og 4 dekk á bílnum. Dekk eru gjarnan kölluð hjól svo talan er 8 nema þú vilt vera með kjaft.

Ef það er varadekk í skottinu þá er talan 9

27

u/litli 29d ago

Svo er kasthjól ef hann er beinskiptur, og stýrishjól, og allskonar strekkjarahjól og allskonar önnur hjól í og á vélinni

10

u/joelobifan 29d ago

Eru gírar líka hjól?

16

u/orugglega 29d ago

Já, oft kölluð tannhjól.

7

u/joelobifan 29d ago

Það þýðir að það er slatti af hjólum í gírkassanum

7

u/stalinoddsson 29d ago

Hvert hjól er með 2 hjól. Það gera 3 hjól per hjól

4

u/TheEekmonster 29d ago

Sko, það eru 4 hjól á bílnum, svo eru tvö hjól, sitthvort hjólið er með 2 hjól. Þannig það eru 10 án þess að telja varadekk með!

1

u/Vangefinn 29d ago

Dekk eru ekki hjól. Dekk á felgum eru hjól.