r/klakinn Aug 09 '25

Ruslpóstur ♻️ Hvað eru mörg hjól á þessum bíl?

Post image
65 Upvotes

28 comments sorted by

View all comments

5

u/Piggielipstick Aug 09 '25

Ég lenti í smá umræðu með félögunum: Hvað eru mörg hjól á þessum bíl? Eru það tvö? Fjögur? Átta? Hvað finnst ykkur?

2

u/Taur-e-Ndaedelos Aug 09 '25

Þetta er ástæðan afhverju ég elska heimspeki, og sérstaklega rökfræði.
Öll umræða hefst á skilgreiningum viðfangsefna. Þannig endar maður ekki í svona rugli.

2

u/Piggielipstick Aug 09 '25

Öll þekking byggir á því sem við getum ekki sannað. Hvað sérð þú mörg hjól?

2

u/Taur-e-Ndaedelos Aug 09 '25

Þekking byggir á því hvað er fullreynt og ótvírætt. Það sem ekki er sannað er tilgáta.
Hvað skilgreinir þú sem 'hjól'? Segðu mér það, svo get ég svarað þér.

2

u/Piggielipstick 29d ago

Ef við byrjum á skilgreiningum munum við enda á að ræða hvort ský séu vatn eða ekki, en ég vil bara vita hvað þú sérð á myndinni áður en hugtökin taka völdin.