r/klakinn Fífl 18d ago

🇮🇸 Íslandspóstur Óásættanlegt!

Post image
168 Upvotes

13 comments sorted by

55

u/Vegetable-Dirt-9933 17d ago

Þekkti eina píu sem fékk sér fanta í staðinn fyrir appelsín, fyrir utan það var hún fullkomin en samt þurfti að enda það þar og þá því hún neitaði að játa að hið ekta væri betra.

13

u/stormurcsgo 17d ago

Rétt ákvörðun.

8

u/Bubbly_Strike_4811 17d ago

Henging fyrir framan almenning fyrir hann glæp

17

u/Skunkman-funk 17d ago

Alvöru Íslandspóstur

14

u/Big-Rip-1063 17d ago

Hvað er samt rétt ratio ?

Mitt mat: 70 - 60 malt á móti 30 - 40 appelsín

8

u/Saurlifi Fífl 17d ago

Ég er í 70/30 en 60/40 er líka í lagi

7

u/Snoo-6652 17d ago

Á meðan það er ekki set Coke ofaní að þá er allar blönturnar góðar!

6

u/Confident_Collar5897 17d ago

Sannleikur. Ég hefði farið í ofbeldi.

-3

u/Hjalpfus 17d ago

Alvöru sjomlar setja dass af íslensku kóki í blandið sitt

24

u/Piggielipstick 17d ago

Þú féllst fyrir einu af algengustu glapráðum mannkynssögunnar – hin frægasta verandi að „aldrei verða þátttakandi í landhernaði í Asíu“ – en næst frægasta er „aldrei fara á móti venjum Íslendinga þegar Eglis malt og appelsín er í húfi“!

1

u/Saurlifi Fífl 17d ago

Það er sjomlamúv

-3

u/DraconicWikiNerd 17d ago

Hvaða er málið :V allar malt & appelsín blöndur eru flottar, skil ekki af hverju það sé eitthvað verra að hallast meira að appelsíninu í hlutföllum <.<

-7

u/ElephantOptimal7644 17d ago

haha alcohol