r/klakinn Fífl 18d ago

🇮🇸 Íslandspóstur Óásættanlegt!

Post image
170 Upvotes

13 comments sorted by

View all comments

60

u/Vegetable-Dirt-9933 18d ago

Þekkti eina píu sem fékk sér fanta í staðinn fyrir appelsín, fyrir utan það var hún fullkomin en samt þurfti að enda það þar og þá því hún neitaði að játa að hið ekta væri betra.

13

u/stormurcsgo 18d ago

Rétt ákvörðun.