r/klakinn • u/FormerDevelopment352 • 16d ago
Aðstaða á menningarnótt?
Þetta er ekki auglýsing. Enda nefni ég engin smáatriði... ⤵️
Góðan dag. Ég er að undirbúa lítið "uppátæki" (kannski ekki besta lýsingin, þetta orð...)
í tilefni menningarnætur, en þar sem ég náði ekki að skila inn umsókn á réttum tíma verður það ekki hluti af opinberri dagskrá. Því er ég að leita að rólegum stað í miðbænum eða í nágrenni hans.
Vitið þið um einhverja staði sem eru venjulega ekki tengdir viðburðum á menningarnótt (eða væru líklegir til að leyfa að nota afstöðuna)? Mér nægir einfalt rými með borði og nokkrum stólum – ekkert flókið, bara e-ð notalegt og þokkalega friðsælt.

1
u/FormerDevelopment352 13d ago
Eitt borð og e-r stólar er nóg.
Aðgengi að kaffi og vatni væri bónus (frítt eða keypt), en borð og stólar nægja...
13
u/skafl 16d ago
Ef þú ætlar út í eitthvað Almar í kassanum dæmi þá mæli ég gegn því