r/klakinn 11d ago

Þessi kom inn um gluggann og reyndi að bíta. Veit einhver hvað þetta er?

Post image
29 Upvotes

20 comments sorted by

31

u/Low-Word3708 11d ago

Lítur út eins og moskító. Komdu þessu endilega til Náttúrufræðistofnunar.

13

u/Kikibosch 11d ago

Ég náði henni en höldum við i alvöru að þetta er mosquito?

11

u/Low-Word3708 11d ago

Veit ekki en það þarf að skrásetja bítandi flugur.

7

u/Kikibosch 11d ago

Er búin að senda þeim myndina í tölvupósti.

16

u/Low-Word3708 11d ago

Þeir þurfa ábyggilega að fá kvikindið til að greina það.

5

u/Oswarez 11d ago

Þetta er ekki mosquito.

28

u/atli123 I am Forsætisráðherra hér! og du er dansk! 11d ago

Er þetta kannski humar? Bað hann um vinnu?

14

u/Hjalpfus 11d ago

Það er ekkert nóg fyrir þig að mæta hérna með einhvern pípuhatt og skjalatösku

20

u/ScunthorpePenistone 10d ago

Þetta er Einar frændi minn 

14

u/stebbzter 11d ago

Oj, nú held ég að það sé kominn tími á að rækta drekaflugur eða fleiri kóngulær til að drepa þetta allt til agna.

8

u/oki_toranga 11d ago

Getur prufað r/insects

6

u/mehrespe 10d ago

Sýnist þetta vera einhver diptera m.v kólfana (halteres) en mér sýnist hún ekki vera á natt.is, ólíklegt að hún var að reyna bíta en gæti verið einhver flækingur. Hvað er hún stór?

2

u/AMZI69 10d ago

Móðir mín

2

u/heartbeatonthehyline 11d ago

Gæti verið karlkyns maur (Camponotus)

1

u/Ingi_Pingi 10d ago

Geturu tekið mynd af þessu á hvítum bakgrunni?

1

u/BambiHeros 10d ago

Taktu nýja mynd með pödduna á blaði.

1

u/Hyrrokkiinn 9d ago

Hvað er hún stór?

1

u/Snoo72721 10d ago edited 10d ago

100% moskítófluga. Líklegast ”Gallinipper”