r/klakinn 13d ago

Ég er að flytja til DK

Og mig langar að finna hvort einhver hérna hefur unnið eða býr í DK ?

Ég þekki einn gaur i Ribens sem hefur farið í vinnu og unemployment benefits

Þarf basically opinions að flytja til Dk

14 Upvotes

9 comments sorted by

View all comments

25

u/Remarkable-Heat-7398 13d ago

Ekki vera picky, ef það gengur illa að fá vinnu skráðu þig þá hjá starfsmannaleigu (vikar) þær eru ekki jafn shady og hérna á Íslandi og ef þú stendur þig vel hjá einhverjum atvinnurekanda mun hann líklegast ráða þig full time. Ekki flytja bara þangað fyrir atvinnuleysisbæturnar.

Ekki vera auli og læra ekki dönskuna, ég reyndi eins og ég gat og var orðinn frekar sleipur eftir 6 mánuði, vinur minn var auli og lærði ekki stakt orð eftir 3 ár þarna úti en tungumálið opnar á frekari tækifæri fyrir þig.

DK er hella fun og mæli með því að allir prufi það. Fjölskyldu og vinanándin sem Íslendingarnir eru svo vanir draga þó flesta heim á endanum (mig þmt.)

9

u/HUNDUR123 Hundadagakonungur 13d ago

Tek undir þetta með að læra málið. Er almennt komið betur fram við þig ef þú kant enhvað í dönsku. Lærist snögt um leið og þú venst að hlusta á málið.