r/klakinn • u/milky_question • 13d ago
Ég er að flytja til DK
Og mig langar að finna hvort einhver hérna hefur unnið eða býr í DK ?
Ég þekki einn gaur i Ribens sem hefur farið í vinnu og unemployment benefits
Þarf basically opinions að flytja til Dk
14
Upvotes
25
u/HappyBreak7 13d ago
Færð bara atvinnuleysisbætur ef þú borgar í launasjóð í ákveðinn tíma og getur verið á á þeim í takmarkaðann tíma. Og almennar bætur duga rétt svo fyrir heimili og mat. Kannski nema úti í rassgati, eins og Ribe er. En þá er það samt ekkert kóngalíf. Þú færð hvorugt ef þú segir sjálfur upp vinnunni, nema það sé skjalfærð ástæða (veikindi, hræðilegt vinnuumhverfi, mm.).
Og frá manneskju sem býr í DK: Ekki vera auli og koma bara til að sjúga pening úr kassanum.