20
u/Piggielipstick 8d ago
Enginn furða að Íslendingar segi þér það ekki, ef þeir vissu það þá væru berin ekki týnd.
Hvar þeir tíndu berin sín er svo allt annað mál
1
u/BottleSad505 7d ago
3
u/Piggielipstick 7d ago
Verra er að vera ber að tína ber en að týna sér
11
u/Thossi99 8d ago
Á miðnesheiði. Stutt ganga út í berjamó frá húsinu hennar ömmu og afa í Bárugerði, Sandgerði.
Afi tók alltaf mig og frændsystkinin í Sandgerði að tína bláber á hverju sumri. RIP afi, Siggi í Báru.
10
u/TheStoneMask 8d ago edited 8d ago
Bara hvar sem ég finn bláber að hverju sinni. Heiðmörk, Skorradal, Sælingsdal, Fljótsdal, í garðinum hennar mömmu, o.s.frv.
Oftast tíni ég þau bara beint upp í mig samt.
8
2
u/Tyrondor 7d ago
Hika við það því ég fór alltaf að týna sveppi og eitt árið mæti ég á staðinn og einhver var búinn að fara þangað fyrst en í staðinn fyrir að tína sveppina þá tröðkuðu þau þá niður og eyðilögðu þá fyrir öllum hinum.
2
27
u/wantilles 8d ago
Ég er alltaf að týna bláberjum og finn þau ekki aftur!