r/klakinn • u/Rough-Mud3179 • 6d ago
Bíómynd eða sjónvarpsþáttur um strák sem átti dúfur
Hæ ég er að reyna að muna nafn á myndrænu efni um strák sem átti dúfur. Það sem ég man eftir er að það voru hrekkjusvín sem skemmdu dúfnakofa aðal gæjans og að það var góður fullorðinn maður sem hjálpaði honum að byggja dúfnakofann, húsvörður eða eitthvað í þeim dúr. Vinsamlegast svara hratt því ég er að deyja úr forvitni.
Þetta hefur ekkert að gera með Benjamín Dúfu. Þannig öll svör sem hafa með Benjamín Dúfu að gera eru afþökkuð.
5
u/Rough-Mud3179 6d ago
Myndin er fundin Það var skræpa | Íslenskar myndir | Kvikmyndavefurinn https://share.google/HNo4ymiEW5V81Tqdt Ef einhver veit um leið til að horfa á þetta stórvirki þá væri það mjög vel þegið.
3
20
3
u/MindTop4772 6d ago
https://is.m.wikipedia.org/wiki/Listi_yfir_%C3%ADslenskar_kvikmyndir
Kannski finnst hün hér.
2
u/Rough-Mud3179 6d ago
Var einmitt búinn að tékka sá hana ekki :(
3
u/MindTop4772 5d ago
Hmmm..... 👀 fékkstu hettusótt eða háan hita sem barn? :$ af því vökudraumar er mín afsökun fyrir öllu því sem ég er handviss að var einu sinni til en var svo bara í hausnum á mér.... ☠️☠️ (engin vanvirðing eða narr að þér, bara er sjéns að við og fleiri sem rámar í þetta hafi átt einhverskonar félagslega deilda tálsýn?) 🤷🏼♂️👀
1
1
1
1
14
u/Rough-Mud3179 6d ago
Þeir sem hafa svarað þessum þræði hingað til eru óvinir mînir