r/klakinn 6d ago

Nýja serían hans Balta og dómarnir.

Ég hef verið að rekast á dóma í dag um King and conquerer seríuna hans Balta fyrir BBC. Það er ekki beint verið að dásama hana og gagnrýnendur virðast frekar sammála um að þetta sé flopp.

Eruð þið búin að sjá og hvað finnst ykkur ef svo er? Sammála gagnrýnendum eða eru þeir úti að skíta eins og svo oft?

8 Upvotes

3 comments sorted by

1

u/Kiwsi 6d ago

Heyrði að þetta ætti að vera nokkuð historically accurate, er nokkuð spenntur að tékka á þessu

1

u/gerningur 4d ago

Æh hef einhvern veginn aldrei verið hrifinn af Balta. Kíki kannski a metta

1

u/tekkskenkur44 3d ago

Finnst Balti bara vera ofmetinn. Katla var nú meira sorpið