r/klakinn 1d ago

Bílslysið í gær

Báðir menn komust útúr bílnum áður en það kviknaði í honum

125 Upvotes

43 comments sorted by

48

u/PatliAtli Bæjarfélag 1d ago

Hérna... hvernig fer maður að þessu? Er þessi gata ekki bara bein lína?

46

u/Major_Ad9391 1d ago

Myndi giska símanotkun undir stýri án þess að vita það.

11

u/Alarmed-Detective-89 1d ago

Nei hann var að spola upp götuna og neglir a umferðaeyjuna neðar i götuni og veltir

25

u/UbbeKent 1d ago

Maður ætti að missa prófið að keyra og glápa à símann á sama tíma.. ein gata sem ég keyri í vinnuna liggur þannig að sólin skín inn í bílana og það er hver fjórði til hver fimmti sem er með símann uppi eða glampandi ofan í klofið á sér sem ég mæti. Myndi ekki þora að eiga mótorhjól í dag.

-8

u/HUNDUR123 Hundadagakonungur 1d ago

Nei of mikið vók held ég. Þetta skeður þegar þú vókar.

2

u/FunkaholicManiac 1d ago

Meintir kókar er það ekki?

-3

u/HUNDUR123 Hundadagakonungur 1d ago

Má ekki segja "vók" lengur?

1

u/FunkaholicManiac 1d ago

Greinilega ekki

5

u/NobodyL0vesMe 21h ago

það var ekki vandamálið, þetta var bara ekki fyndið

29

u/imnu 1d ago

Hvítur camaro skilst mér - Viðkomandi alræmdur fyrir að keyra eins og fífl þarna í hverfinu. Eru með eitthvað bil í Akralind.

18

u/Jormundgand11 1d ago

Herra minn, þú mátt ekki leggja hér

17

u/-L-H-O-O-Q- 1d ago

Mér sýnist að pústið hjá honum sé eitthvað laust

3

u/Indi90 1d ago

Now, there's your problem!

27

u/quomodo_sordis 1d ago

Dýrt að vera fífl!

9

u/jonnisaesipylsur 1d ago

Ég hef nú allavega oft verið fífl án þess að borga neitt fyrir það

7

u/FostudagsPitsa 1d ago

Ökumaðurinn er heppinn að hafa ekki drepið barn. Krakkar labba mikið þarna yfir þessa götu.

11

u/turner_strait 1d ago

Ætli guttinn með vatnsslönguna viti hvað hann á að gera eða er hann bara þarna til skrauts til að sprauta?

Grínlaust samt, herregud, þetta er svakalegt

29

u/Thegreatanus 1d ago

Gamli bara reyna að hjálpa :(

14

u/turner_strait 1d ago

Betri manneskja en mörg okkar, segi það bara!

6

u/Beautiful-Story3911 1d ago

Gáfulegt að vera ekki of nálægt ef eitthvað springur

3

u/daggir69 1d ago

Ég hef séð bíl velta í 10 hringi með þeim afleiðingum að hann konst yfir skurð. Það kviknaði ekki í honum.

Hvernig var bílstjórinn að keyra þessum bíl

2

u/BuckDollar 1d ago

Can’t park there mate.

1

u/GuineaPoogy Banbrjálaður Typpatogari (BBTT) 1d ago

Var að keyra úr vinnu á þessum veg, malbikið er svart þar sem bíllin var

1

u/BSGYT 22h ago

Hvítur camaro moment

1

u/Smooth_Display_1 1d ago

So who had the burgers??

1

u/Fossvogur 1d ago

Illa farið fyrir góðum bíl

-1

u/Gervill 1d ago

Hvaða bíll kviknar ekki auðveldlega í og er auðvelt að setja grind inní svo engin kremst við veltu eða árekstur í hlið bílsins ? Það er bíllinn sem ég vill.

-66

u/sofaspekingur 1d ago

Svo er fólk hissa á að það kosti meira í tryggingar að fá sér rafmagnsbíla...

58

u/Inside-Name4808 1d ago

Hvað áttu við? Þetta er olíueldur.

-59

u/sofaspekingur 1d ago

Kviknar oftar í rafmagnsbílum

64

u/Inside-Name4808 1d ago

Ókei, og þetta er olíueldur. Hluti af pústkerfinu liggur þarna á bílnum.

57

u/wifecloth 1d ago

Dagur B kom þessu fyrir til þess að koma höggi á bensínbíla

26

u/Inside-Name4808 1d ago

Fokking Dagur sko. Holu-Hjálmar fótósjoppaði pottþétt vídjóið.

16

u/TheTeflonDude 1d ago

Draga þennan mann fyrir Landsdóm hér og nú

6

u/jack1127 1d ago

Flott x pipe

0

u/fouronsix 1d ago

Frír hvarfakútur.

14

u/runarleo 1d ago

Rólegur Clarkson.

11

u/jonbk 1d ago

miðað við stutt gúgl, þá eru jarðefnaeldneytisbílar 7-20x líklegri til að brenna en rafbílar

14

u/skafl 1d ago

Original comment dagsins

10

u/KalliStrand 1d ago

Hann stendur allavega undir nafni sem sófaspekingur...

1

u/iso-joe 1d ago

Þú berð nafn með rentu.