r/klakinn 6d ago

Bílslysið í gær

Báðir menn komust útúr bílnum áður en það kviknaði í honum

137 Upvotes

43 comments sorted by

View all comments

52

u/PatliAtli Bæjarfélag 6d ago

Hérna... hvernig fer maður að þessu? Er þessi gata ekki bara bein lína?

45

u/Major_Ad9391 6d ago

Myndi giska símanotkun undir stýri án þess að vita það.

30

u/UbbeKent 6d ago

Maður ætti að missa prófið að keyra og glápa à símann á sama tíma.. ein gata sem ég keyri í vinnuna liggur þannig að sólin skín inn í bílana og það er hver fjórði til hver fimmti sem er með símann uppi eða glampandi ofan í klofið á sér sem ég mæti. Myndi ekki þora að eiga mótorhjól í dag.

13

u/Alarmed-Detective-89 5d ago

Nei hann var að spola upp götuna og neglir a umferðaeyjuna neðar i götuni og veltir

-9

u/HUNDUR123 Hundadagakonungur 5d ago

Nei of mikið vók held ég. Þetta skeður þegar þú vókar.

2

u/FunkaholicManiac 5d ago

Meintir kókar er það ekki?

-1

u/HUNDUR123 Hundadagakonungur 5d ago

Má ekki segja "vók" lengur?

1

u/FunkaholicManiac 5d ago

Greinilega ekki

6

u/NobodyL0vesMe 5d ago

það var ekki vandamálið, þetta var bara ekki fyndið