Maður ætti að missa prófið að keyra og glápa à símann á sama tíma.. ein gata sem ég keyri í vinnuna liggur þannig að sólin skín inn í bílana og það er hver fjórði til hver fimmti sem er með símann uppi eða glampandi ofan í klofið á sér sem ég mæti. Myndi ekki þora að eiga mótorhjól í dag.
53
u/PatliAtli Bæjarfélag 6d ago
Hérna... hvernig fer maður að þessu? Er þessi gata ekki bara bein lína?