r/klakinn 6d ago

Bílslysið í gær

Báðir menn komust útúr bílnum áður en það kviknaði í honum

136 Upvotes

43 comments sorted by

View all comments

12

u/turner_strait 6d ago

Ætli guttinn með vatnsslönguna viti hvað hann á að gera eða er hann bara þarna til skrauts til að sprauta?

Grínlaust samt, herregud, þetta er svakalegt

34

u/Thegreatanus 6d ago

Gamli bara reyna að hjálpa :(

16

u/turner_strait 5d ago

Betri manneskja en mörg okkar, segi það bara!